Haustferð til Benidorm 23. sept. til 7. okt. 2016

benidorm

Talið er að byggð hafi verið á Benidorm svæðinu allt frá 3000 fyrir krist.

Benidorm var lítið fiskimanna þorp fram  til 1960. Þá hóst bygging hótela fyrir alvöru. Nú er Benidorm þekkt fyrir ótal skýjakljúfa, stundum kölluð Manhattan Spánar.

Íbúatala Benidorm er rúmlega 70.000

Benidorm er í Valencia héraði, Alicante sýslu og  er á Costa Blanca ströndinni sem er á austurströnd Spánar.

Benidorm skiftist í fimm parta. Levante ströndina(sólaruppkoma) Poniente ströndina(sólsetur)  La Cala sem er austan við Poniente. El Rincón de Loix sem er vestast á Levante ströndinni Hótelið sem við gistum á er þar og heitir Melia Benidorm. og svo gamli bærinn sem er á milli levante og Poniente strandanna.

2016-09-23-1 2016-09-23-2 2016-09-23-3

Lagt var af stað frá Borgum kl. 05:00 þann 23 september.

 

 

 

Eftir stuttan stans í flugstöð Leifs Eirikssonar var flogið til Alicante þaðan ekið í rútu til Benidorm um það bil 40-45 mínútur.

2016-09-23-4 2016-09-23-5 2016-09-23-6

 

Fararstjórarnir Anna Lea og Brói tóku á móti okkur við flugstöðina í Alicante

 

 

melia-anddyri hotel-melia Hotel Melia Benidorm fjögurra stjörnu hótel.

 

 

 

 

2016-09-23-7 2016-09-23-8 2016-09-23-9

 

Svona er útsýnið af tíundu hæð Melia Benidorm hótelsins

 

 

2016-09-25-13 2016-09-24-12 2016-09-24-11Svona var veðrið

25 til 28 ° C. og sólin á heiðum himni.

 

 

2016-09-25-15

Um kvöld skruppum við á nærliggjandi krá og sötruðum bjór.

Á Bendorm er fjöldi veitingastaða, bæði í gamla bænum og við stradgötuna, Av Madrid.

Svo er líka gata sem gengur undir nafninu “matargatan” calle Gerona þar er einnig fjöldi veitingahúsa og kráa.

 

1-img_8180 1-img_8186 1-img_8187

Þarna eru hluti Korpúlfa á Kínversku veitingahúsi í sömu götu og Hótel Melia

 

 

benid-palas-1 benid-palas-2 benid-palas-323.fór stór hópur Korpúlfa á Benidorm Palas. Þar eru haldnar ýmsar sýningar. Aðallega dans og söngur, þetta kvöld voru líka jafnvægislistamenn

calpe-1 calpe-2 calpe-3 calpe-4 calpe-5Boðið var upp á ferð til Calpe sem er norðan við Benidorm. Calpe hefur stækað töluvert síðasta áratuginn. Nýustu húsin í Calpe eru á svipuðu róli og á Benidorm hvað hæðina varðar.

 

 

 

 

guadalest-1 guadalest-2 guadalest-3 guadalest-4 guadalest-5 guadalest-6Nokkrir Korpúlfar tóku sig saman og fóru til Guadalest sem er fjallaþorp frá tímum Mára, ofan við Benidorm. Fróðleg og skemmtilegt. Þar er m.a. Smásafn “mineatur safn”. Þar er að sjá m.a. síðustu kvöldmáltíðina málaða á hrísgrjón.

 

krossinnrafskutla-1 rafskutla-2Krossinn og krossfararnir.

Grímkell bræddi úr sinni rafskutlu og þurfti að ganga heim á hótelið.

 

markadur Markaðurinn er tvisvar í viku á sunnudegi og miðvikudegi.

mikil verslun margt til en ekki allt ódýrt.

 

 

 

rafskutla-3

 

Davíð fór um allt á sinni rafskutlu óhappalaust

 

 

 

lokahof-1 lokahof-2 lokahof-3Lokahóf Heimsferða

6.október 2016

 

 

 

heimferd-1 heimferd-2 heimferd-3

Heimferðin frá Benidorm.

7.október 2016