Rín-Mósel ferð KORPÚLFA Í Júlí 2019

RÍN-MÓSEL FERÐ KORPÚLFA Í JÚLÍ 2019

Strassborg er höfuðborg Elsass-héraðsins Hún er í norðausturhluta Frakklands. Fólkfjöldi borgarinnar er um 274.000 manns, en á stór-Strassborgarsvæðinu búa 612.000 manns. Evrópuþingið er í borginni og til helminga í Brussel í Belgíu. Einnig eru til húsa í Strassborg Evrópuráðið og Mannréttindadómstóll Evrópu

362 til 1262 réð biskupinn í Strassborg þar ríkjum. 873 og svo 982 var vald hans styrkt en þá varð borgin  sjálfstæð. 1681 lagði Lúðvík 14 undir Frakkland Alcas og þá varð Strassborg frönsk. Frá 1871 til 1918 var hún þýsk og síðan frönsk til 1940 en þá varð hún Þýsk til 1944 þá enn frönsk og er enn.

Gutenberg Prentari frá var fæddur í Mainz en hans er minnst í Strassborg með styttu og skjöldum fyrir prent-mennt.

Strassborg stendur við Rín, en áin Ill sem á upptök sín nærri Winkel í Jurafjöllum rennur gegn um miðbæ Strassborgar sem er eyja og kallað er litla Frakkland.

Dómkirkjan í Strassburg var lengi hæsta bygging í heimi. Mannréttida dómstóllin er í borgini.

Mainz

Mainz er við Rín. Er stærst borga fylkisins Rhineland-Palatinate.

Rudesheim

Boppard Alken, cochem