Stjórnar og nefndarfundur 2. október 2019.

Korpúlfar, stjórnar og nefndarfundur 2. október 2019.

 

Mættir:

Jóhann Helgason, Sveinbjörn Bjarnason, Thor B. Eggertsson, Ragnar Benediktsson, Egill Sigurðsson, Steinar Gunnarsson, Páll Bjarnason, Ingibjörg Friðbertsdóttir, Ísidór Hermannsson, Guðrún Birna Árnadóttir, Eggert Sigfússon, Helga Agatha Einarsdóttir, Páll Steinar Hrólfsson, Bára Aðalsteinsdóttir, Guðlaugur Þorgeirsson og Amalía Pálsdóttir.

 

Fjarverandi: Baldur Magnússon, Sigrún Bjarnadóttir, Steinunn Bjarnadóttir og Birna Róbertsdóttir.

 

Dagsskrá:

 1. Lesin fundargerð síðasta fundar
 2. Upplýsingar frá nefndum
 3. Ferðanefnd
 4. Fræðslunefnd
 5. Menningarnefnd
 6. Skemmtinefnd
 7. Félagsfundurinn 30. október 2019
 8. Önnur mál

 

Jóhann setti fundinn kl. 10:09.

 

 1. Lesin fundargerð síðasta fundar.

Thor las upp fundargerð síðasta fundar, samþykkt.

 • Athugasemd kom við dagsetningu fundarins, á að vera 18.9. 2019.
 • Ragnar benti á að ef farið er inná síðu félagsins þá birtist dagskrá hvern dag, Ef farið neðst í þennan lista þá kemur upp mánaðartal.
 • Læknahljómsveitin heitir „Blue Gras“.

 

 1. Upplýsingar frá nefndum
 2. Ferðanefnd: Páll skýrði frá ferðanefnd.
 • 9. Sólheimar – Laugarvatn, ferðin gekk vel.
 • Hugmynd um 3-4 daga ferð á Vestfirði næsta sumar sem var vel tekið.
  • Páll hitti Emil hjá ferðaskrifstofu Guðmundar og málið er í vinnslu.
 • 11. Farið í Perluna í samvinnu með menningarnefnd.

 

 1. Fræðslunefnd: Guðrún Birna skýrði frá fræðslunefnd.
 • Prúttmarkaður gekk rólega.
 • Tölvuaðstoð verður fimmtudaga kl. 10-12.
 • Word-leiðbeiningar verða 3., 10., 17. og 24 október.

 

 1. Menningarnefnd: Ingibjörg skýrði frá menningarnefnd.
 • Farið var á listasýningu í bókasafninu, sem tókst mjög vel með góðri leiðsögn.
 • Bókaklúbburinn hélt fund og bókin rædd, Tveir fundir eftir fram að jólum.
 • 3-10-2019, Karl Jeppesen.
 • 11. Farið í Perluna í samvinnu með ferðanefndnefnd.
 • Ísidór verður með myndasýningu eftir hádegið í dag. Síðar verða tveir stikluþættir.

 

 1. Skemmtinefnd: Eggert skýrði frá skemmtinefnd.
 • Vetrarfagnaðurinn tókst vel.
 • 5-12-2019 Jólahlaðborð, búið að tryggja Pálmar Ólason.

 

 1. Félagsfundurinn 30. 10. 2019 og Vestmannaeyjadagurinn 23-10-2019.
 • 23.10.2019
  • Birna ætlaði að ganga frá öllu áður enn hún færi í frí.
  • Grímkell ætlar að taka saman myndir frá Eyjum.
  • Margrét, dóttir Ása í Bæ, mun koma og flytja okkur nokkurn fróðleik.
  • Guðrún Erlingsdóttir ætlar að hafa pallborðsumræður um Vestmannaeyjagosið.
  • Bjartmar Guðlaugsson ætlar að syngja
 • Félagsfundurinn 30.10.2019
  • Sigrún Huld Þorgrímsdóttir ætlar að koma á félagsfundinn og kynna bók sína.
  • Korpusystkyn munu væntanlega syngja.
  • Páll Bjarnason mun fara með ljóðið „Brimlending“.
  • Myndasýning frá Rínarferðinni.

 

 1. Önnur mál.
 • Sveinbjörn minnti á að skila inn samþykki í félagatalið. Nokkrar umræður sköpuðust um félagatalið.
 • Guðrún Birna og Ragnar fara til Kanarí 29.10.2019 og koma til baka 6.2.2020.

 

Fundi slitið kl. 11:04 með vinabandinu.

Thor B. Eggertsson ritari.